Minnisvarði

Minnisvarði: Síðasta aftaka á Íslandi 12. janúar 1830 Síðasta aftakan fór fram í Vatnsdalshólum í Húnavatnssýslu 12. janúar 1830. Þá voru tekin af lífi Agnes Magnúsdóttir vinnukonu á Illugastöðum og Friðrik Sigurðsson bóndasonur frá Katadal. Þau höfðu verið dæmd til dauða fyrir morð á tveimur mönnum aðfararnótt 14. mars 1828, Nathans Ketilssonar bónda á Illugastöðum og Péturs Jónssonar frá Geitaskarði Texti af Vísindavefnum

Nr: 54919 Ljósmyndari: Jóhannes Gunnarsson Tímabil: 1960-1969