Bárður Snæfellsás

Bárður er aðalsöguhetja í fornsögunni Bárðar saga Snæfellsáss. Sagan er talin rituð á síðari hluta 14. aldar. Með sögunni hefst ný bókmenntagrein þ.e. fornaldarsögurnar sem áttu sér fornar rætur í munnlegri frásögn. Þær eru fullar af kynjaverum og alls konar ýkjum, margar þeirra eru mjög ævintýralegar. Þessar sögur voru í blóma um aldarlok 13. aldar. Texti af Wikipedia

Nr: 51381 Ljósmyndari: Friðþjófur Helgason Tímabil: 2000-2009