Einari J. Guðleifsson

Myndin er af Einari J. Guðleifssyni (síðar markverði ÍA ) sem byrjaði sitt Vélvirkjanám 19 ára gamal árið 1966 hjá Þorgeir & Ellert hf. Hann stendur þarna við svokallaða bandabeygjuvél en í baksýn er Plötupressan. Þessir verkfæri voru skömmu síðar fluttir út í Skipasmíðahús sem þá var verið að ljúka við. Fyrsta stálskipið var síðan smíðað árið 1967 sem var Drífa RE 10 og tók Einar þátt í því. Mynd þessa hefur Ólafur sennilegast tekið fyrir Framtak 1966.

Nr: 19936 Ljósmyndari: Ólafur Árnason Tímabil: 1960-1969 ola01118