Konungskoma 1936

Fyrsta konungskoma til Akraness Kristján konungur tíundi og drottning hans Alexandrine, ásamt fylgdarliði sem eru Knútur prins og kona hans Caroline-Mathilde, á bryggjunni a Akranesi 24. júní 1936. Jón Sigmundsson (1893-1982) hreppsnefndaroddviti á Akranesi er að ávarpa konungshjónin, Læknirinn Ólafur Finsen (1867-1958) og presturinn er séra Friðrik Friðriksson (1868-1961) Maðurinn sem stendur við bifreiðina er Árni Böðvarsson (1888-1977) ljósmyndari

Efnisflokkar
Nr: 56585 Ljósmyndari: Óþekktur ljósmyndari Tímabil: 1930-1949