Garðar Jóhannesson. Hátíðahöld 17. júní

Myndin tekin rétt við Arnarstað á Vesturgötunni. "Smíðahúsið" í baksýn. Hlauparinn fremsti er Garðar Jóhannesson, (nefndur í virðingarskyni "Gæi Beilí", eftir þá þekktum alþjóðlegum og spretthörðum hlaupara), sonur Ólafar (Lóu) Magnúsdóttur sem bjó á Suðurgötu 50, og fyrri manns hennar Jóhannessar Helgasonar frá Tungu í Svínadal. Garðar reisti á sínum tíma hús sitt við Heiðarbraut þar sem nú (2003) búa Bjarni Árnason og Áslaug Hjartardóttir. Garðar býr í Reykjavík.

Nr: 5288 Ljósmyndari: Ólafur Árnason Tímabil: 1950-1959 ola00621