Stúlkur í íslenskum þjóðbúningi

Aftaro röð frá vinstri: Ásgerður Geirarðsdóttir (1942-), óþekkt, Jósefína Pétursdóttir (1940-) og Brynhildur Þorgeirsdóttir (1944-) Fremri röð frá vinstri: Ásthildur Brynjólfsdóttir ((1944-) og Anna Laufey Gunnarsdóttir (1941-) St. Franciskusystur sem störfuðu við St. Franciskusspítalann í Stykkishólmi, létu taka mynd af stúlkum í íslenskum þjóðbúningi til þess að senda ættingjum í heimalandinu.

Efnisflokkar
Nr: 45411 Ljósmyndari: Óþekktur ljósmyndari Tímabil: 1950-1959