Kanínuungi
Kanínur eru spendýr af héraætt og eru jurtaætur með fjórar framtennur, ólíkt öðrum nagdýrum sem eru aðeins með tvær.Kanínur eru orðnar hluti af dýralífi Íslands en þær finnast villtar víða á landinu. Þar má helst nefna Öskjuhlíð, Elliðaárdal, Heiðmörk, Vestmannaeyjar og hraunin i Hafnarfirði og Garðabæ. Ekki eru allir sáttir við villtar kanínur í náttúrunni. Ástæðan er helst sú að þær eiga það til að éta blóm og annan gróður, hafa slæm áhrif á fuglalíf en margar fuglategundir eru mjög viðkvæmar fyrir minnsta raski.Texti af Wikipedia
Efnisflokkar
Nr: 38091
Tímabil: 2000-2009