Hoffmannshús
					Húsið hægra megin fremst er líklegast Hoffmannshús, það var tjargað svart og síðan var sett á það bárujárn, það brann árið 1946. Húsin sem standa fyrir aftan frá vinstri, eru Læknishús og Georgshús. Myndin er tekin í kartöflugarði sem núna er bílastæði við Bíóhöllina á Akranesi.
Efnisflokkar
			
		
		
			Nr: 29244
		
					
							
											Tímabil: 1900-1929
								
					
				
			