Séð yfir Grundartún - 1950
Útihúsin fremst á myndinni voru aftan við Reynistað og gróðurhúsið í garðinum á Vesturgötu 35, Frón. Húsið til hægri á myndinni er Deildartún 7. Túnið var kallað Grundartún en Grundartúnsgatan er ekki komin á þessari mynd né húsin við hana. Húsin 3 til vinstri frá Deildartúni 7 standa við Krókatún og eru sennilega nr. 11, 15 og 20. Myndin er tekin 17. júní 1950.
Efnisflokkar