Akranes

Húsin sem sjást á myndinni standa flest við Deildartún. Gráa húsið á miðri mynd er Deildartún 3, háa hvíta húsið á móti er Deildartún 4, húsin vinstra megin við Deildartún 3 eru nr. 5 og 7. Myndin er tekin 17. júní 1950. - Húsið sem er lengst til hægri er Vesturgata 41 og bíllinn hérna megin við það stendur á "núverandi Grundartúni". - Fjósið/hlaðan næst okkur hefur þá líklega tilheyrt Reynistað.

Nr: 24665 Ljósmyndari: Bjarni Árnason Tímabil: 1950-1959 bar00694