Sæljón AK 24

Sæljón AK 24 var smíðað í bátasmíðastöð Inga Guðmonssonar upp úr miðri síðustu öld fyrir Magnús Vilhjálmsson og Ólaf Finnbogason (Magga í Efstabæ og Dalla í Geirmundarbæ). Maggi eignaðist síðar hlut Dalla og gerði Sæljónið út í fjölda ára.

Nr: 10048 Ljósmyndari: Hilmar Sigvaldason Tímabil: 2000-2009 his00489