Á Byggðasafninu að Görðum

Maðurinn hægra megin á myndinni er Ríkharður Jónsson (1929-2017) og sennilega er Rögnvaldur Einarsson kennari sá sem Ríkharður er að ræða við. Myndin er tekin uppi á lofti í gamla húsinu að Görðum. Svona handrið voru þar í fyrstu, þegar safnið var ungt.

Nr: 4181 Ljósmyndari: Friðþjófur Helgason Tímabil: 1960-1969 frh00646