Nonnahús á Akureyri

Nonnahús er bernskuheimili barnabókarithöfundarins og jesúítaprestsins Jóns Sveinssonar "Nonna". Húsið er meðal þeirra elstu á Akureyri, byggt upp úr 1850. Safnið geymir marga muni tengda Nonna, m.a Nonnabækur á fjölmörgum tungumálum s.s esperanto og japönsku. Húsið sjálft verið varðveitt sem dæmigert kaupstaðarheimili þessa tíma. Zontaklúbbur Akureyrar opnaði safnið árið 1957 Upplýsingar af nordurland.is

Efnisflokkar
Nr: 49895 Ljósmyndari: Jóhannes Gunnarsson Tímabil: 1960-1969