Bæjar- og héraðsbókasafnið

Guðrún Helgadóttir rithöfundur las úr verkum sínum í Bæjar- og héraðsbókasafninu að Heiðarbraut 40 á Akranesi. Tilefnið var opnun barndeildar við safnið árið 1976. Fyrstu árin (1972) var 1. hæðin á Heiðarbraut 40 nýtt að hluta til sem kennslustofur fyrir "menntadeild" eða 1. ár í menntaskóla.

Efnisflokkar
Nr: 40847 Ljósmyndari: Helgi Daníelsson Tímabil: 1970-1979