Hjálparfoss

Íslenskar sígarettumyndir Hjálparfoss er foss neðarlega í Fossá í Þjórsárdal. Fossinn er tvöfaldur og eru stuðlabergsmyndanir í kringum hann. Nafnið kom til þegar ferðir yfir Sprengisand voru tíðari og ferðalangar fundu gras handa hrossum sínum og hægt var að brynna þeim á annað en jökulvatn. Texti af Wikipedia

Efnisflokkar
Nr: 50605 Ljósmyndari: Óþekktur ljósmyndari Tímabil: 1930-1949