Hrafnseyrarkirkja
					Hrafnseyrarkirkja á Hrafnseyri við Arnarfjörð, Vestur-Ísafjarðarsýslu. Kirkjan var byggð á árunum 1885-1886 og er timburhús. Hönnuður kirkjunnar er Árni Sveinsson forsmiður. Kirkjan er friðlýst.
Efnisflokkar
			
		
		
			Nr: 47844
		
					
							
											Tímabil: 1950-1959
								
					
				
			