Neskirkja í Aðaldal
					Neskirkja í Grenjaðarstaðaprestakalli í Þingeyjarprófastsdæmi. Turnlaussa timburkirkjan, sem nú stendur, var byggð 1903. Eiríkur Þorbergsson í Húsavík var yfirsmiður.
Efnisflokkar
			
		
		
			Nr: 45736
		
					
							
											Tímabil: 1930-1949
								
					
				
			