Stóra-Núpskirkja
Stóra-Núpskirkja Gnúpverjahreppi Kirkjan, sem nú stendur, var reist 1909 eftir teikningum Rögnvaldar Ólafssonar. Gestur Einarsson á Hæli var umsjónarmaður með byggingu kirkjunnar og réði Bjarna Jónsson frá Galtafelli sem yfirsmið og Ásgrím Jónsson til að mála altaristöflu.
Efnisflokkar
Nr: 44571
Tímabil: 1960-1969