Grenjaðarstaðarkirkja

Grenjaðarstaðarkirkja var byggð árið 1865 og árin 1964–1965 var kirkjan lengd um eitt gluggafag til austurs og þar komið fyrir kór og einnig lengd um eitt gluggafag til vesturs og þar komið fyrir forkirkju og turn smíðaður á hana. Myndin tekin árið 1954

Efnisflokkar
Kirkja ,
Nr: 44504 Ljósmyndari: Jóhannes Gunnarsson Tímabil: 1950-1959