Hvanneyrarkirkja
Hvanneyrarkirkja er friður kirkja að Hvanneyri í Borgarfirði, byggð árið 1905. Kirkjan er í eigu Landbúnaðarháskóla Íslands, en hún var byggð af Vesturamtinu eftir að sú gamla, sem byggð var 1893, fauk árið 1902 og lenti á þeim stað þar sem núverandi kirkja stendur norðan kirkjugarðs. Þá eignaðist Bændaskólinn kirkjuna fyrst söfnuðurinn hafði ekki viljað reisa nýja kirkju á sínum tíma. Texti af Wikipedia
Efnisflokkar
Nr: 44122
Tímabil: 1990-1999