Mosfellskirkja
					Mosfellskirkja er kirkja í Mosfellsdal og tilheyrir Mosfellsprestakalli í Kjalarnesprófastsdæmi. Hún var vígð 4. apríl 1965. Mosfellskirkja var gjöf Stefáns Þorlákssonar og er sjálfseignarstofnun.
Efnisflokkar
			
		Mosfellskirkja er kirkja í Mosfellsdal og tilheyrir Mosfellsprestakalli í Kjalarnesprófastsdæmi. Hún var vígð 4. apríl 1965. Mosfellskirkja var gjöf Stefáns Þorlákssonar og er sjálfseignarstofnun.