Hallgrímskirkja
					Hallgrímskirkja er 74,5 metra há kirkja á Skólavörðuholti í Reykjavík. Hallgrímskirkja sést víða að og er þekkt kennileiti í Reykjavík. Hún er næsthæsta óstagaða mannvirki Íslands (langbylgjumastrið á Gufuskálum er 412 metra hátt). Kirkjan var reist á árunum 1945-1986 og kennd við sr. Hallgrími Pétursson sálmaskáld. Arkítekt kirkjunnar var Guðjón Samúelsson.Texti af Wikipedia
Efnisflokkar
			
		
		
			Nr: 37991
		
					
							
											Tímabil: 2000-2009
								
					
				
			