Álftaneskirkja á Mýrum

Álftaneskirkja er í Borgarprestakalli í Borgarfjarðarprófastsdæmi. Kirkjustaðurinn Álftanes er á samnefndu nesi, sem skagar lengst út með Borgarfirði að norðan. Kirkjan, sem nú stendur, var byggð 1904. Kaþólskar kirkjur á staðnum voru helgaðar Maríu guðsmóður. Altaristaflan er eftir Sigurð Guðmundsson, máluð eftir upprisumynd danska málarans Wegener

Efnisflokkar
Kirkja ,
Nr: 35139 Ljósmyndari: Jóhannes Gunnarsson Tímabil: 1950-1959