Selfosskirkja

Selfosskirkja var byggð á árunum 1952 til 1956 og vígð á pálmasunnudag, hinn 25. dag mars árið 1956. Hún var teiknuð af Bjarna Pálssyni skólastjóra Iðnskólans á Selfossi. Er þessi mynd tekin áður en aukið var við forkirkju, turni og safnarheimili sem var gert á árunum 1978 til 1984

Efnisflokkar
Kirkja ,
Nr: 34193 Ljósmyndari: Jóhannes Gunnarsson Tímabil: 1960-1969