Akraneskirkja 1922
					Kór kirkjunnar um 1922 en þá hafði Haraldur Böðvarsson útgerðarmaður lagt kirkjunni til yfirklæði á knéðbeð fyrir framan og til hliðar við gráturnar. Vinstra megin við altaristöflu hangir minningarskjöldur um sr. Jón A. Sveinsson og til hægri handar minningartafla sr. Hannesar Stephensen sem áður var í Garðakirkju. Á myndinni má einnig sjá fjóra af olíulömpunum frá Thor Jensen og konu hans.
Efnisflokkar
			
		
		
			Nr: 31361
		
					
							
											Tímabil: 1900-1929
								
					
				
			