Hrafnseyri við Arnarfjörð
					Hrafnseyri er gamall bæjarstaður á Vestfjörðum, staðurinn er nefndur í höfuðið á Hrafni Sveinbjarnarsyni sem bjó þar á 12. öld. Staðurinn var fyrst byggður á landnámsöld og nefndist þá Eyri. Jón Sigurðsson, sjálfstæðishetja Íslendinga, var fæddur á Hrafnseyri 17. júní 1811 og í dag er þar Safn Jóns Sigurðssonar.
Efnisflokkar
			
		
		
			Nr: 56562
		
					
							
											Tímabil: 1970-1979
								
					
				
			