Hofskirkja í Öræfum
					Hofskirkja er í Kálfafellstaðarprestakalli í Skaftafellsprófastsdæmi. Hún er að stofni til frá 1884. Hún með veggjum úr grjóti og helluþaki með torfi. Þjóðminjasafnið fékk hana til eignar með því skilyrði að það sæi um endurbygginu hennar á árunum 1953-1954.
Efnisflokkar
			
		
		
			Nr: 53723
		
					
							
											Tímabil: 1970-1979
								
					
				
			