Reykholtskirkja og Snorrastofa
					Reykholtskirkja og Snorrastofa Reykholti Borgarfjarðarsýslu Uppbygging nýrrar kirkju með áföstu Snorrasafni og fræðasetri hófst 1988 og lauk með vígslu árið 1996 á degi heilags Ólafs Noregskonungs. Snorrastofa í kjallara og fræðasetur í afhýsi, sem er tengt nýju kirkjunni þjóna áhugaverðum hlutverkum.
Efnisflokkar
			
		
		
			Nr: 51092
		
					
							
											Tímabil: 2000-2009
								
					
				
			