Blöndóskirkja
					Blöndóskirkja var vígð 1. maí 1993. Dr. Maggi Jónsson teiknaði og hannaði hana og sótti hugmyndir að útlitinu í fjöllin og landslagið í umhverfinu. Kirkjan tekur 250 manns í sæti. Byggingarframkvæmdir hófust 1982.
Efnisflokkar
			
		
		
			Nr: 61489
		
					
							
											Tímabil: 1990-1999
								
					
				
			