Miklabæjarkirkja Skagafirði
					Miklabæjarkirkja er í Miklabæjarprestakalli í Skagafjarðarprófastsdæmi. Miklibær í Blönduhlíð hefur verið prestssetur um aldaraðir. Kirkjan sem nú stendur á Miklabæ er yngsta kirkja í Skagafirði í lúterskri trú, byggð árið 1973.
Efnisflokkar
			
		
		
			Nr: 49892
		
					
							
											Tímabil: 1970-1979
								
					
				
			