Áhöfnin á vélbátnum Ægi MB 96 árið 1936

Aftari röð frá vinstri: Sigurþór Narfason (1906-1982), Hjörtur Bjarnason. Sigurður Einvarðsson og Kjartan Helgason (1898-1982) Fremri röð frá vinstri: Sigurður Bjarnason og Þórður Sigurðsson, skipstjóri Þessir menn ásamt öðrum komu við sögu þegar skipið Pourquoi Pas? fórst vestur á Mýrum í september árið 1936.

Nr: 30497 Ljósmyndari: Óþekktur ljósmyndari Tímabil: 1930-1949