Suðurflös

Mannbjörg varð þegar yfirbyggður hraðbátur með níu manns innanborðs strandaði á skeri nokkur hundruð metrum út af Breið á Akranesi laust eftir miðnætti 6. júlí 2007. Staðurinn sem báturinn steytti á nefnist Suðurflös og er þekktur skerjagarður og er með öllu ófær sjóleið. Níu manns voru í bátnum sem hafði skömmu áður lagt af stað úr Akraneshöfn.

Nr: 26022 Ljósmyndari: Hilmar Sigvaldason Tímabil: 2000-2009