Skipalyfta Þorgeirs & Ellerts

Skipalyfta Þ&E, þegar hún hrundi niður. Gissur Hvíti SF liggur á hliðinni í lyftunni en annar hornfirskur bátur, Skinney SF er í baksýn. Auk þess lokaðist Höfrungur AK inni þegar lyftan hrundi og Sigurborg AK, sem var nýsmíði. Þeim ásamt Skinney var hleypt niður í Krókalón á bráðabirgðabraut og siglt inn með norðanverðum Skaganum alveg að Brattaskeri, þar sem var nóg dýpi fyrir bátana að fara út.

Nr: 25104 Ljósmyndari: Haraldur Bjarnason Tímabil: 1970-1979 hbj00532