Bruni í gömlu eldsmiðjunni hjá Þorgeir og Ellert hf.

Þetta er bruni í gömlu eldsmiðjunni hjá Þorgeir og Ellert hf. Til hægri er skipasmíðahúsið þar sem tréskipin voru smíðuð en nú er búið er að rífa þá byggingu. Eldsmiðjuhúsið stendur enn, í breyttu formi sem skrifstofubygging Þ&E og Skagans. Ummerki um brunan má enn sjá, uppi á lofti byggingarinnar.

Nr: 4967 Ljósmyndari: Ólafur Árnason Tímabil: 1950-1959 ola00407