Hótel Akranes brennur

Mun hafa brunnið 15. apríl 1946. Myndin er tekin frá lóðinni við Haraldarhús, Vesturgötu 36. Húsið lengst til hægri er Frón, Vesturgata 35, þar sem seinna var jafnan sunnudagaskóli. Orðið „sunnudagaskóli“ var Akurnesingum ekki tamt, enda hét fyrirbærið „að fara í Frón“.

Nr: 4903 Ljósmyndari: Ólafur Árnason Tímabil: 1930-1949 ola00322