Áhöfnin á Sigurfara MB 95 sumarið 1940 á Húsavík
					Áhöfnin á Sigurfara MB 95 sumarið 1940. Frá vinstri (við jaðar myndarinnar) Jóhann Jóhannsson (1912-1978), Jóhannes Guðjónsson (1920-1999), Ólafur Jónsson, Guðni Eyjólfsson (1916-2014), Ólafur Þorvaldsson (1922-1990), Sigurður Þorvaldsson (1912-1979), Haukur Ólafsson (1916-1972), Guðmundur Halldór Eyleifsson (1919-1974) frá Lögbergi), Jóhannes Ásgrímsson (1910-1942), Tómas Jónsson (1916-2006), Þórður Guðjónsson (1923-2005), Jóhann Kr. Jónsson (1896-1993), Eiríkur Sigríksson (1908-1943) og Björgvin Stefánsson (1897-1981).
Efnisflokkar
			
		
		
			Nr: 25705
		
					
							
											Tímabil: 1930-1949