Evrópumót í golfi 1987
Golfmótið var Evrópumót 18 ára og yngri í liðakeppni, haldið í Frakklandi 1987 rétt fyrir utan Paris á velli sem heitir Golf De Chantilly. Frá vinstri: Georg Vilberg Janusson (1953-) liðstjóri GL, Björn Knútsson GR, Jón Karlsson GR, Birgir Ágústsson GV, Björvin Sigurbergsson GK, Þorsteinn Hallgrímsson GV, Gunnar Sigurðsson GR og Hannes Þorsteinsson (1952-) GL
Efnisflokkar
Nr: 35946
Tímabil: 1980-1989