Vinnubúðir í Hvammsvík
Vinnubúðir í Hvammsvík. Ekki er vitað hver er hvað af karlmönnunum né hverjar konunar eru. Nokkur nöfn þeirra sem unnu við Betaníu í Hvammsvík. Þorbjörn verkstjóri frá Hafnarfirði Árni Sigurðsson vann við smíðar Guðmundur P. Bjarnason vann við smíðar Hjörtur Sigurðsson (1905-1988) vann við smíðar Hjörtur Bjarnason vann við steypu Hannes Ólafsson (1907-1986) vann við steypu Sigurður Bjarnason vann við steypu Þórður Hjálmsson (1911-1985) vann við steypu Tómas Jónsson vann við steypu Magnús Kristófersson vann við steypu Jón Þorbjörnsson, sonur verkstjóra Björgvin Stefánsson (1897-1981) var með trillubát sem dró bátana með möl og sand í steypuna Júlíus Einarsson (1902-1973) frá Bakka í flutningi
Efnisflokkar
Nr: 33756
Tímabil: 1930-1949