Hafnargerð 1933-1935
					Fyrsti áfangi hafnargarðsins fram undan Heimaskagaklettum var byggður 1929-1930. Unnið var að lengingu garðsins 1933-1935.
 Hér má sjá myndina án númera 
1 Suðurgata (Ármannshús) 2 Heimaskagi 3 Suðurgata (Fiskhús/netageymsla Þórðar Ásmundssonar hf.) 4 Háteigur 12 (Háteigur) 5 Háteigur 6 (Borg) 6 Háteigur 9 (Eldri-Háteigur) 7 Háteigur 16 8 Suðurgata 19 9 Suðurgata 18 (Neðri-Teigur) 10 Akur 11 Suðurgata 20 (Efri-Teigur) 12 Suðurgata 21 13 Suðurgata 25
Efnisflokkar
			
		
		
			Nr: 56337
		
					
							
											Tímabil: 1930-1949
								
					
				
			