Úti í náttúrinni sumarið 1925 eða 1926

Frá vinstri: Guðni Sigmundsson loftskeytamaður, Guðrún Scheving, Magnús Guðbrandsson, Júlíana Oddsdóttir (1904-1980) , Guðmundur Jónmundsson (1901-1956) loftskeytamaður, Magnhildur Vilborg Jónsdóttir (1903-1997) og Jóna Sigurjónsdóttir saumakona.

Efnisflokkar
Nr: 32897 Ljósmyndari: Óþekktur ljósmyndari Tímabil: 1900-1929