Karlakórinn Svanir árið 1938

Aftari röð frá vinstri: Ragnar Kristjánsson, Lýður Jónsson (1899-1970), Bjarni Ingvar Bjarnason (1909-1995), Sigurður Vigfússon (1900-1973), Jón Árnason, Árni Ingimundarson (1911-1994), Gústaf Ásbjörnsson, Lárus Árnason, Ólafur Fr. Sigurðsson, Niels Finsen, Vilhjálmur Benediktsson (1894-1979) frá Efstabæ, Teitur Benediktsson, Júlíus Þórðarson (1909-1998), Þorvaldur Ellert Ásmundsson (1909-1965) og Sigurbjörn Jónsson. Fremri röð frá vinstri: Haukur Ólafsson (1916-1972), Viktor Björnsson (1901-1997), Soffanías Guðmundsson (1899-1994), Sigurður Ólafsson, Finnur Árnason (1905-1980), Þórður Ásmundsson, Theodór Árnason söngstjóri, Jón Sigmundsson, Halldór Jörgensson, Júlíus Einarsson (1902-1973), Teitur Stefánsson (1880-1958), Kristinn Guðmundsson og Aðalsteinn Árnason. Myndin er tekin eftir tónleika á annan dag jóla árið 1938 af kórnum í húsinu Bárunni.

Efnisflokkar
Nr: 31389 Ljósmyndari: Árni Böðvarsson Tímabil: 1930-1949