Kvennhópur á námskeiði

Aftari röð frá vinstri: Sveinbjörg Sigurðardóttir (1902-1969) á Akri, Ólafía Þorvaldsdóttir (1908-1947) frá Valdastöðum, Guðrún Einarsdóttir (1906-1985) frá Bakka, Lovísa Jónsdóttir (1909-1995) frá Stað og Guðrún Ásmundsdóttir (1904-1998). Fremri röð frá vinstri: Ragnheiður Björnsdóttir (1904-1996), Bryndís Guðmundsdóttir frá Nýabæ á Seltjarnarnesi sem var þá húsmæðrakennarinn og Lára Guðmundsdóttir á Ólafsvöllum. Myndin var tekin 1926, þegar þessu hópur sótti 6 vikna húsmæðranámskeið sem var haldið í sumarhúsi Haralds Böðvarssonar á Breið.

Efnisflokkar
Nr: 31243 Ljósmyndari: Árni Böðvarsson Tímabil: 1900-1929 mmb00750