Valdimar og Sveinbjörn formaður messa yfir Kára-mönnum í leikhléi

Lið Kára í fyrsta leiknum sínum í 3. deild C-riðli gegn liði Afríku, sem Kári vann 9-3. Leikurinn fór fram í Akraneshöllinni þann 21. maí 2011. F.v. Aron Örn Sigurðsson, Sturla Már Guðmundsson, Kristján Hagalín Guðjónsson, Heiðar Logi Sigtryggsson, Sveinbjörn Geir Hlöðversson, Valdimar Sigurðsson, óþekktur og Lúðvík Gunnarsson.

Efnisflokkar
Nr: 30795 Ljósmyndari: Helgi Daníelsson Tímabil: 2010-2019