Dr. theol. Sigurgeir Sigurðsson
Séra Sigurgeir Sigurðsson (1890-1953) frá Tunguprýði á Eyrarbkka. Stúdent árið 1913 og lauk guðfræðiprófi frá Háskóla Íslands árið 1917. Sókanarprestur á Ísafirði á árunum 1917 til 1938 og prófastur í N-Ísafjarðarprófastsdæmi á árunum 1927 til 1938. Vígður biskup 1939 og var biskup til dánardags.
Efnisflokkar