Eldborg MB 3
Eldborg MB 3 hélt uppi ferðum milli Akraness, Reykjavíkur og Borgarness frá strandi Laxfoss 1952 til komu Akraborgar I vorið 1956. Skipið var frægt aflaskip undi stjórn Ólafs Magnússonar og sigldi með fisk til Englands öll stríðsárin. Hún hafði verið keypt frá Noregi og var seld þangað aftur eftir komu Akraborgar. Sást á síld fyrir Norðurlandi eftir 1960 undir norskum fána og hét þá Raftöy.
Efnisflokkar
Nr: 38717
Tímabil: 1950-1959