Kolaskipið Stat
					30. ágúst 1932 var norska flutningaskipið Stat að losa kol á Akranesi. Um kvöldið hvessir og færðist skipið um 60 til 70 faðma frá bryggjunni og lagðist við akkeri og bundið einnig við hafnarbauju með vírstreng. Strengurinn stlitnaði og rak þá skipið upp í kletta, skammt frá bryggjunni. Skipið náðist skömmu síðar og var gert við það til bráðabirgða í Reykjavík. Áhöfnin bjargaðist. 
Hér má sjá mynd sem tekin er í sama skiptið 
Hér má sjá mynd sem tekin er í sama skiptið 
Hér má sjá mynd sem tekin er í sama skiptið
Efnisflokkar
			
		
		
			Nr: 29251
		
					
							
											Tímabil: 1930-1949
								
					
				
			