Að taka upp kartöflur

Heimildir eru um að bresku hermennirnir hafi góðfúslega hjálpað til við að taka upp kartöflur í Borgarnesi. Þessi mynd gæti verið þaðan og er tekin á hernámsárunum. Kartöflunum virðist safnað í tóma bensíndunka. (Texti við myndir eftir Magnús Þór Hafsteinsson, vegna sýningarinnar Hernámið, sem var á vegum Ljósmyndasafns Akraness árið 2008)

Efnisflokkar
Nr: 29816 Ljósmyndari: Óþekktur ljósmyndari Tímabil: 1930-1949