Kartöflugarður

Árni Böðvarsson (1888-1977) með handdælu til þess að úða varnarlyfjum meðal annars gegn kartöflumyglu á meðan hún grasseraði hér á landi Garðurinn við Vesturgötu 80. Í baksýn eru Steinar (Vesturgata 84).

Nr: 48223 Ljósmyndari: Ólafur Árnason Tímabil: 1930-1949