Hjónin Vilborg og Indriði
Vilborg Þjóðbjarnardóttir (1903-1984) og Indriði Jónsson (1899-1933). Bjuggu á Hofi á Akranesi á árunum 1924 til 1928, síðan á Indriðastöðum (Vesturgötu 21) frá 1929. Indriði var vélstjóri og fórst með Kveldúlfi 20. janúar 1933.
Efnisflokkar
Nr: 32905
Tímabil: 1900-1929