Bræður

Haraldur Gunnlaugsson (1908-1994) og Daníel Grímur Gunnlaugsson (1910-1921) Synir Sigrúnar Jónsdóttur og Gunnlaugs Daníelssonar Kolgili Víðidal. Gunnlaugur var bróðir Ingunnar á Reykjum í Lundarreykjadal

Nr: 32159 Ljósmyndari: Óþekktur ljósmyndari Tímabil: 1900-1929